Fréttir

Brauðtertur í fermingarveisluna ykkar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt vinsælla í fermingarveislum en klassískar og bragðgóðar brauðtertur. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á þrjár mismunandi tegundir af brauðtertum með skinku-, túnfisk- og rækjum. Það er hægt að fá brauðterturnar 16-18 manna, eða 30-35 manna. Rúllutertubrauðin okkar eru líka vinsæl og er sérstaklega hentugt að bjóða upp á þau samhliða brauðtertunum. Við bjóðum upp á tvær tegundir af rúllutertubrauðum, með skinku og aspas fyllingu og pepperoni fyllingu. Hversu mikið magn á að panta? Þegar kemur að því að reikna út hversu mikið magn þið þurfið að panta af veitingum er tekið tillit til þess hvernig veislu er...

Lestu meira →

Silkimjúkar Mini Nutellakökur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Að okkar mati er alltaf tilefni til að fagna og gera sér dagamun og fá tækifæri í leiðinni til að gleðja þá sem eru í kringum okkur. Það gæti því verið ráðlagt að panta Mini Nutellakökur og bjóða í léttar veitingar til að fagna hversdagsleikanum. Mini Nutellakökurnar okkar eru klassískar og gómsætar og koma 20 stykki saman í kassa. Litlu kleinuhringirnir okkar passa reyndar fullkomlega með Mini Nutellakökunum og eru með karamellu glassúr og súkkulaðiperlum eða lakkrís eða brúnum glassúr með súkkulaðiperlum eða lakkrís og koma 30 saman í kassa. Pantaðu tímanlega Við mælum eindregið með því að þið pantið...

Lestu meira →

Súkkulaðikaka í afmælisveisluna ykkar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Súkkulaðikaka hefur verið nauðsynleg í hverri afmælisveislu í gegnum tíðina. Flest þekkjum við tilfinninguna að blása á kerti á ljúffengri súkkulaðiköku og eigum góðar minningar um það. Súkkulaðikakan með kertunum var yfirleitt aðalatriðið á veisluborðinu. Þegar kemur að undirbúningi afmælisins vilja margir verja tímanum í annað en baksturinn sjálfan og kjósa því að panta súkkulaðitertuna. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf leggja okkar af mörkum og liðsinna heimilinu, sama hvert tilefnið er getum við séð um baksturinn og þannig létt ykkur undirbúninginn. Úrvalið af afmæliskökum og tertum er mjög gott og fjölbreytt hjá okkur og hægt er að fá eitthvað við...

Lestu meira →

Hvernig veislu vill fermingarbarnið bjóða til?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu höldum áfram að skrifa greinar um fermingar og þeim undirbúningi sem fylgir. Í okkar fyrstu grein fjölluðum við um aðdragandann að fermingunni og kosti þess að viðhafa gott skipulag í undirbúningum, þannig að fermingarbarnið og fjölskyldan fengu að njóta saman í ró og næði þegar nær dregur að fermingardeginum. Í seinni grein héldum við áfram að leiðbeina fermingarbarninu og fjölskyldunni og fjölluðum við ítarlega um hversu mikið magn á að panta fyrir fermingarveisluna ef ætlunin er að hafa kaffihlaðborð, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Að þessu sinni tökum við...

Lestu meira →

Ert þú búin(n) að skipuleggja sunnudaginn fyrir konurnar í þínu lífi?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sunnudagurinn 19. febrúar (núna á sunnudaginn) er fyrsti dagur Góumánaðar sem hefur verið tileinkaður konum frá því um miðja 19. öld. Á þessum degi er svo sannarlega við hæfi að gleðja konurnar í þínu lífi með einum eða öðrum hætti, hvort sem um ræðir ömmur, mömmur, systur, dætur, frænkur, vinkonur, kærustu, unnustu eða eiginkonu. Konurnar í lífi þínu geta komið úr margvíslegum áttum og átt sérstakan stað í hjarta þínu. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér við að gleðja konurnar í þínu lífi. Við bjóðum upp á gott úrval af allskyns góðgæti með konudagskaffinu. Skoðaðu úrvalið okkar af brauðtertum og...

Lestu meira →