Fréttir — Marengstertur
Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þrátt fyrir hraðann og streitu nútímasamfélagsins halda saumaklúbbar áfram að vera vinsæl hefð á Íslandi. Í gegnum tíðina hafa saumaklúbbar verið að hittast reglulega, ræða málin og styrkja tengslin. Þótt upphaflega hafi klúbbarnir snúist um handavinnu, hefur áherslan í dag færst meira yfir á samveruna sjálfa. Í mörgum saumaklúbbum er ekki lengur saumað, heldur deilt sögum og spjallað um lífið og tilveruna. Það sem er skemmtilegt við saumaklúbba er sú hefð sem hefur skapast í kringum þá að koma saman og njóta ljúffengra veitinga. Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi Við hjá Tertugalleríinu mælum með Marengstertunum okkar fyrir næsta...
- Merki: Lúxus bitar, Marengstertur, Saumaklúbbur, smástykki, Sætir bitar