Fréttir — Marengstertur

Þægilegri Þakkargjörðarveisla með Tertugallerí

Útgefið af Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir þann

Þakkargjörðarhátíðin nálgast óðfluga og verður haldin fimmtudaginn 27. nóvember næstkomandi, en hún er alltaf fjórða fimmudaginn í nóvember. Þakkargjörðin, eða Thanksgiving, er upprunin í Bandaríkjunum og er haldin þar, í Kanada, á nokkrum Karíbahafseyjum og í Líberíu. Upphaflega var hún hugusuð sem tækifæri til að þakka fyrir uppskeru ársins og oft heimsækir fólk sína nánustu og borðar sérstakan þakkargjörðarmat sem er yfirleitt borinn fram á stóru borði eða í formi hlaðborðs.  Hefðin hefur þó breitt úr sér og það hefur færst verulega í aukana að hún sé haldin hátíðleg á Íslandi. Önnur hefð sem hefur fest sig í sessi hérlendis...

Lestu meira →

Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þrátt fyrir hraðann og streitu nútímasamfélagsins halda saumaklúbbar áfram að vera vinsæl hefð á Íslandi. Í gegnum tíðina hafa saumaklúbbar verið að hittast reglulega, ræða málin og styrkja tengslin. Þótt upphaflega hafi klúbbarnir snúist um handavinnu, hefur áherslan í dag færst meira yfir á samveruna sjálfa. Í mörgum saumaklúbbum er ekki lengur saumað, heldur deilt sögum og spjallað um lífið og tilveruna. Það sem er skemmtilegt við saumaklúbba er sú hefð sem hefur skapast í kringum þá að koma saman og njóta ljúffengra veitinga. Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi Við hjá Tertugalleríinu mælum með Marengstertunum okkar fyrir næsta...

Lestu meira →