Fréttir — kleinuhringir

Kleinuhringir Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru fáar sælkeravörur sem vekja eins mikla ánægju fyrir bragðlaukana og kleinuhringir, eða „Donouts“ eins og þeir eru oft kallaðir. Þessi dísætu og mjúku hringir hafa verið með okkur í einni eða annarri mynd í margar aldir og hefur þróast úr einföldum steiktum deigbögglum í listasýningu með glassúrum, fyllingum og litagleði.  Upphaf kleinuhringjanna má rekja til Evrópu þegar fólk bjó til sætt deig sem þau steiktu í heitri fitu sem var svipað og íslenskar kleinur í dag. Þetta var vinsælt á hátíðum og kallaðist til dæmis „olykoek“ í Hollandi, sem þýðir „olíukaka“. Þegar Hollendingar fluttu til Bandaríkjanna tóku þeir...

Lestu meira →

Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og  fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...

Lestu meira →

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir föstudagskaffið á vinnustaðnum þínum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda þér fyrirhöfnina í undirbúningnum að föstudagskaffinu í vinnunni. Við bjóðum upp á allskyns tertur sem henta vel í kaffitímanum en mælum þó sérstaklega með súkkulaðitertunum okkar því góð súkkulaðiterta slær yfirleitt alltaf í gegn. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58 x39cm). Þá er jafnvel hægt að sérpanta enn stærri tertur, t.d. fyrir fyrirtæki og félög sem vilja halda upp á stærri viðburði. Til að gera súkkulaðitertuna persónulegri og jafnvel skemmtilegri er hægt...

Lestu meira →

Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir bústaðaferðina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ágústmánuður er einstakur tími ársins. Það er vanalega mikið um að vera allstaðar á landinu. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu flykkist til fjalla í bústaði sína til að njóta frelsisins í náttúrunni. Það hefur lítið breyst ef maður lítur tilbaka nema að nú pantanr fólk sér klassískar gómsætar tertur og kökur með kaffinu sem hægt er að taka með sér. Það fer meiri tími í að njóta þess uppí bústað.   Tertugallerí er með gott úrval af girnilegum tertum og kökum. Því ekki að bjóða upp á klassíska súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins....

Lestu meira →

Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir verslunarmannahelgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins er á næsta leyti og er þá gott að gera vel við sig. Það er margt í boði en við erum með djúsí kleinuhringi, gómsæta kransablóm, litríkar makkarónur, mini möndlukökur og vinsælu bollakökurnar sem henta vel í útileguna. Þú getur boðið upp á svo margt gott í einni útilegu um verslunarmannahelgina. Það jafnast ekkert á við eitthvað gómsætt eftir grillmatinn. Ef þú ert í bænum þá er tilvalið að panta þér súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins. Haltu upp á verslunarmannahelgina með stæl! Njóttu þess um...

Lestu meira →