Fréttir — Frídagur verslunarmanna
Frídagur verslunarmanna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Frídagur verslunarmanna er haldinn fyrsta mánudag í ágúst ár hvert og ber því ekki alltaf upp á sama degi mánaðarins. Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og var ætlaður starfsfólki verslana að danskri fyrirmynd. Fyrst var haldið upp á frídag verslunarmanna í Reykjavík fimmtudaginn 13. september árið 1894. Var það eftir að kaupmenn allra stærri verslana í Reykjavík buðust til að gefa starfsmönnum sínum sérstakan frídag til að skemmta sér. Sá Verzlunarmannafélag Reykjavíkur um skemmtidagskrá þann dag sem það og gerði lengst framan af. Ári seinna var haldið upp á daginn um miðjan ágúst og þriðja árið...
- Merki: Frídagur verslunarmanna
Frídagur verslunarmanna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í ár eru 130 ár síðan frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1894. Frídagur verslunarmanna er haldinn fyrsta mánudag í ágúst ár hvert og ber því ekki alltaf upp á sama degi mánaðarins. Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og var ætlaður starfsfólki verslana að danskri fyrirmynd. Við hjá Tertugalleríinu sendum verslunarfólki og öðrum landsmönnum kveðju á þessum frídegi verslunarmanna, megi hann nýtast vel til góðra verka!
- Merki: Frídagur verslunarmanna
Frídagur verslunarmanna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Í ár eru 129 ár síðan frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1894. Frídagur verslunarmanna er haldinn fyrsta mánudag í ágúst ár hvert og ber því ekki alltaf upp á sama degi mánaðarins. Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og var ætlaður starfsfólki verslana að danskri fyrirmynd. Við hjá Tertugalleríinu sendum verslunarfólki og öðrum landsmönnum kveðju á þessum frídegi verslunarmanna, megi hann nýtast vel til góðra verka!