Fréttir

Þægilegri Þakkargjörðarveisla með Tertugallerí

Útgefið af Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir þann

Þakkargjörðarhátíðin nálgast óðfluga og verður haldin fimmtudaginn 27. nóvember næstkomandi, en hún er alltaf fjórða fimmudaginn í nóvember. Þakkargjörðin, eða Thanksgiving, er upprunin í Bandaríkjunum og er haldin þar, í Kanada, á nokkrum Karíbahafseyjum og í Líberíu. Upphaflega var hún hugusuð sem tækifæri til að þakka fyrir uppskeru ársins og oft heimsækir fólk sína nánustu og borðar sérstakan þakkargjörðarmat sem er yfirleitt borinn fram á stóru borði eða í formi hlaðborðs.  Hefðin hefur þó breitt úr sér og það hefur færst verulega í aukana að hún sé haldin hátíðleg á Íslandi. Önnur hefð sem hefur fest sig í sessi hérlendis...

Lestu meira →

Gæddu þér á ljúffengri brauðtertu á Brauðtertudaginn 13. nóvember

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brauðtertudagurinn er haldinn hátíðlegur þann 13. nóvember næstkomandi, en um er að ræða viðburð sem hefur verið sívinsæll á Íslandi síðustu áratugi. Brauðtertan hefur...

Lestu meira →

Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið þitt um jólin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þá er tilvalið að bjóða upp á hlaðborð fyrir hvers kyns veislur og boð, en það auðveldar undirbúninginn töluvert að panta veitingar fyrir hlaðborðið hjá Tertugallerí.  Það er alltaf gott að skipuleggja sig til að geta fengið að njóta í ró og næði í aðdraganda jólanna. Leyfðu okkur í Tertugalleríinu að létta undir með þér. Við hjá gerum þér einfalt að panta veisluveigar hratt og vel, þannig getur þú notið tímans betur með þínu fólki í stað...

Lestu meira →

Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þrátt fyrir hraðann og streitu nútímasamfélagsins halda saumaklúbbar áfram að vera vinsæl hefð á Íslandi. Í gegnum tíðina hafa saumaklúbbar verið að hittast reglulega, ræða málin og styrkja tengslin. Þótt upphaflega hafi klúbbarnir snúist um handavinnu, hefur áherslan í dag færst meira yfir á samveruna sjálfa. Í mörgum saumaklúbbum er ekki lengur saumað, heldur deilt sögum og spjallað um lífið og tilveruna. Það sem er skemmtilegt við saumaklúbba er sú hefð sem hefur skapast í kringum þá að koma saman og njóta ljúffengra veitinga. Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi Við hjá Tertugalleríinu mælum með Marengstertunum okkar fyrir næsta...

Lestu meira →

Tertugallerí og viðskiptavinir söfnuðu fyrir Bleiku slaufuna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

­Október var bleikur mánuður hjá Tertugalleríinu eins og víða, en það gleður okkur að tilkynna að alls söfnuðust 671.590 krónur sem renna beint til Bleiku slaufunnar, sem er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Fyrirkomulag söfnunarinnar var á þann veg að á ákveðnu tímabili í október bauð Tertugalleríið viðskiptavinum sínum að panta bleikar tertur, bleikar bollakökur og bleikar Mini möndlukökur og runnu 15 prósent af söluhagnaðinum til Bleiku slaufunnar. Við hjá Tertugalleríinu erum gífurlega ánægð með söfnunina og fyrir viðtökurnar frá viðskiptavinum okkar, en málefnið er ávallt mikilvægt. Fjárhagslegur stuðningur skipulagsheilda og einstaklinga við árlegt árvekni-...

Lestu meira →