Fréttir

Fagnaðu alþjóðlega frænku- og frændadeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi frænku- og frænda dagurinn er mánudaginn 26. júlí nk., og er þessi skemmtilegi dagur tilvalin til að fagna því frændfólki sem standa okkur næst. Frænkur og frændur eru skemmtileg skyldmenni. Þau eru yfirleitt eins og foreldrar, bara án reglana. Í gegnum tíðina hafa þau keypt óvæntar gjafir sem foreldrar okkar myndu yfirleitt ekki samþykkja, dekrað við þig, farið með þér í skemmtilegar ferðir og hafa verið stór hluti af stuðningsnetinu þínu í gegnum æskuna. Þess vegna er tilvalið að fagna frænkum og frændum á alþjóðlega frænku- og frændadeginum. Gulrótarterta fyrir frænku Það er sniðug hugmynd að gleðja uppáhalds frænku...

Lestu meira →

Það er alltaf tilefni þess að fá sér tertu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það eru óteljandi tilefni til að fagna, bæði stórum og smáum áföngum í lífi einstaklinga sem og í rekstri fyrirtækja. Tilefnin koma í öllum stærðum og gerðum, allt frá fyrstu tönn til skemmtilegra áfangasigra og hvert þeirra er verðugt þess að njóta með öðrum. Þegar þú vilt gera eitthvað sérstakt úr því þá eru tertur og aðrir veisluveigar frá Tertugalleríinu fullkomin leið til að fanga augnablikið. Þeir sem hafa þegar kynnst Tertugalleríinu vita af ríkulegu úrvali köku- og tertugerða sem við bjóðum upp á, allt frá klassískum súkkulaðitertum, dásamlegum gulrótarkökum til ljúffengra brauðtertna sem segja sögu við fyrstu sneið. Terta...

Lestu meira →

Pantaðu franska súkkulaðitertu fyrir feðradaginn!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert á Íslandi. Í ár er feðradagurinn haldinn sunnudaginn 10. nóvember. Feðradagurinn er dagur til að heiðra feðrum fyrir þeirra mikilvæga hlutverk í lífi barna sinna og fjölskyldna. Líkt og mæðradagurinn þá er feðradagurinn helgaður þeim sem axla ábyrgð á uppeldi, veita stuðning, ást og leiðsögn. Á þessum degi eru allir feður í forgrunni og samfélagið fagnar hlutverki þeirra í fjölskyldulífinu, sem er ómetanlegt fyrir velferð og þroska barna. Saga feðradagsins Feðradagurinn á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna þar sem dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur í byrjun 20. aldar. Hugmyndin kviknaði þegar Sonora Smart...

Lestu meira →

Er vinnufundur framundan?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við vitum öll hversu mikilvægir vinnufundir eru fyrir framgang verkefna og samheldni teymisins á vinnustaðnum. Við vitum líka að það er ekkert sem kætir og bætir fundina betur en ljúffengar veitingar sem gleðja bragðlaukana og skapa góða stemningu. Þess vegna er Tertugalleríið tilvalinn kostur þegar þú vilt gera fundina að eftirminnilegri upplifun. Tertugalleríið er þekkt fyrir fjölbreytt úrval af ferskum og ljúffengum tertum, kökum, smáréttum og öðrum veitingum sem eru fullkomnar fyrir fundi í vinnunni. Hvort sem um ræðir lítið teymi eða stóran hóp getum við sérsniðið veitingarnar að þínum þörfum. Veisluveigar okkar eru ekki aðeins gæddar góðu handverki og...

Lestu meira →

Áfram Ísland!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Andrúmsloftið í samfélaginu er skemmtilega spennuþrungið um þessar stundir. Margir EM veislur framundan bæði heima fyrir sem og á vinnustöðum. Umræðan í samfélaginu snýst að miklu leyti um væntanlegu frammistöðu A-landslið kvenna í fótbolta á Evrópumótinu sem er væntanlegt í Sviss. Það er sama stemmning hjá okkur í Tertugalleríinu og viljum við mæla með skotheldri leið til að koma gestum eða samstarfsfélögum skemmtilega á óvart með bragðgóðri súkkulaðitertu með íslenska fánanum. Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar og af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30 manns (40,4 x 29cm) og 60 manns (58...

Lestu meira →