Fréttir — gulrótarterta

Fagnaðu alþjóðlega frænku- og frændadeginum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Alþjóðlegi frænku- og frænda dagurinn er mánudaginn 26. júlí nk., og er þessi skemmtilegi dagur tilvalin til að fagna því frændfólki sem standa okkur næst. Frænkur og frændur eru skemmtileg skyldmenni. Þau eru yfirleitt eins og foreldrar, bara án reglana. Í gegnum tíðina hafa þau keypt óvæntar gjafir sem foreldrar okkar myndu yfirleitt ekki samþykkja, dekrað við þig, farið með þér í skemmtilegar ferðir og hafa verið stór hluti af stuðningsnetinu þínu í gegnum æskuna. Þess vegna er tilvalið að fagna frænkum og frændum á alþjóðlega frænku- og frændadeginum. Gulrótarterta fyrir frænku Það er sniðug hugmynd að gleðja uppáhalds frænku...

Lestu meira →

Tertugalleríið fagnar þínum gleðistundum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið hefur fest sig í sessi sem sannkallaður sælkeraboðberi landsmanna. Hvort sem tilefnið er afmæli, útskrift, brúðkaup eða föstudagskaffi í vinnunni, þá er Tertugalleríið með úrval ljúffengra veisluveiga sem gleðja bragðlaukana. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta...

Lestu meira →

Njóttu í páskafríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Páskar á Íslandi eru samofnir trúarhefðum, kyrrð náttúrunnar og fögnuði yfir vordögunum sem færast nær. Páskahátíðin er á næsta leiti og markar upphaf helgustu hátíð kristinna manna. Hátíðin er jafnframt mikilvægasta kirkjuhátíð ársins og táknar bæði þjáningu og upprisu Krists og þar með vonina um nýtt líf og nýja byrjun. Í kristinni hefð hefjast páskar með föstudeginum langa, sem minnir á krossfestingu Jesú og ná hámarki á páskadag, þegar upprisa hans er fögnuð. Þessa hátíðisdaga halda margar íslenskar kirkjur í hávegum með helgistundum, tónleikum og fjölskylduguðsþjónustum. Í dag taka margir þátt í páskahátíðinni óháð trúarafstöðu og líta á hana sem...

Lestu meira →

Bjóddu upp á ljúffenga gulrótarköku

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gulrótarkaka er klassísk og ljúffeng kaka sem sameinar sætt bragð og heilnæm hráefni. Hún er ekki aðeins vinsæl fyrir sitt ljúffenga og rjómakennda bragð heldur einnig fyrir þá einstöku áferð sem gulræturnar gefa. Þessi kaka hefur lengi verið eftirlæti margra, bæði á veislum og sem daglegur eftirréttur. Það sem gerir gulrótarköku einstaka er hvernig gulræturnar bæta við raka og mýkt án þess að yfirgnæfa bragðið. Gulrætur eru náttúrulega sætar og gefa kökunni frábært jafnvægi milli sætleika og heilbrigðis. Þær eru einnig ríkar af A vítamíni, öðrum næringarefnum og trefjum, sem gerir kökuna að aðeins hollari kost en margar aðrar kökur....

Lestu meira →

Hver er uppáhalds tertan þín hjá Tertugalleríinu?

Útgefið af Erla Björg Eyjólfsdóttir þann

Hvort sem fagna á stórafmæli eða halda litla veislu þá er terta frá Tertugalleríinu tilvalin á veisluborðið. Terturnar frá Tertugalleríinu eru fjölbreyttar, bragðgóðar og fallegar. Þú finnur alltaf tertu við hæfi hjá Tertugalleríinu. Hjá Tertugalleríinu getur þú valið úr mörgum stærðum og gerðum af tertum og kökum. Við hjá Tertugalleríinu viljum liðsinna þér og auðvelda þér fyrirhöfnina í undirbúningnum í þínum veisluhöldum og því færum við þér örstutt yfirlit yfir helstu terturnar og hvað þær henta fyrir marga gesti. Súkkulaðitertur Súkkulaðiterturnar frá Tertugalleríinu eru sígildar en af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að fá þær fyrir 15 manns (20x30cm), 30...

Lestu meira →