Fréttir — smástykki
Lúxus bitar og Sætir bitar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er fátt sem gleður augun og bragðlaukana jafn mikið og fallegt og vel samsett veisluborð. Við hjá Tertugalleríinu leggjum metnað okkar í að skapa veisluveigar sem vekja hrifningu þeirra sem njóta, þess vegna kynnir Tertugalleríið nýjungar sem gera hvert tilefni sem þú fagnar einstakt og nú kynnum við með stolti Lúxus bita og Sæta bita. Lúxus bitar og Sætir bitar Lúxus- og Sætir bitar eru fullkomin samblanda af veisluveigum sem samanstanda af fagurfræði og einstökum bragðgæðum. Þessir bitar eru ekki aðeins gullfallegir á veisluborðið, heldur gleðja þeir bragðlaukana þeirra sem njóta bitana. Bitarnir eru tilvaldir fyrir hvers kyns...
- Merki: Lúxus bitar, smástykki, Sætir bitar
Gefðu sæta fyrirtækjagjöf fyrir jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú þegar jólin nálgast eru mörg fyrirtæki að skipuleggja jólaglaðning fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Jólagjöf eða jólaglaðningur er bæði falleg fyrirtækjahefð og áhrifarík leið til að efla samskipti, hvetja starfsfólk og sýna þakklæti fyrir liðið ár. Með hugmyndaríkum og vel völdum gjöfum geta fyrirtæki sent hlýjan og eftirminnilegan boðskap um kærleika og samhug á jólum. Jólaglaðningur getur verið mikilvæg leið fyrir fyrirtæki til að þakka starfsfólki fyrir vel unnin störf á árinu og hvetja til áframhaldandi árangurs. Slíkar gjafir styrkja samband fyrirtækja við sitt starfsfólk og stuðlar að jákvæðri starfsánægju, hvort sem um er að ræða gjafakörfur eða persónulegar gjafir....
- Merki: Fyrirtækjagjöf, Jól, Jólaglaðningur, Kransabitar, Makkarónukökur, Smástykki
Tertuboð er tilvalin hugmynd á kjördegi!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Kjördagur í alþingiskosningum er mikilvægur dagur í okkar lýðræðislega samfélagi. Þetta er dagurinn þar sem þjóðin kemur saman til að kjósa um framtíðarstefnu landsins. Af hverju ekki að bæta smá sætindum og gleði við þennan dag með því að halda tertuboð? Að sameina fólk með tertuboði getur verið skemmtileg leið til að fagna lýðræðinu og gera kosningadaginn eftirminnilegan. Tertuboð er tilvalin leið til að hvetja fólkið í kringum okkur til að taka þátt í kosningunum og getur bragðgóð terta verð tákn um samstöðu og gleði. Tertan getur einnig orðið brú á milli ólíkra skoðana þar sem fólk kemur saman til...
- Merki: Alþingiskosningar, Alþingiskosningar 2024, Brauðterta, Frönsk súkkulaðiterta, Marengsterta, Samvera, Samverustund, Smástykki, Súkkulaðiterta, Tertuboð, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Fagnaðu degi menningarinnar með Tertugalleríinu!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í borginni þar sem listafólk, íbúar og rekstraraðilar fá tækifæri til að bjóða til veislu. Þetta er ein af fjölsóttustu hátíðum landsins og hafa um 100.000 manns mætt á hátíðina á hverju ári síðustu ár. Margir leggja hönd á plóg til að gera Menningarnótt sem glæsilegasta. Segja má að hátíðin sé hápunktur sumarsins þar sem skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í miðborginni frá morgni til kvölds. Hátíðin er fyrir alla borgarbúa og gesti sem vilja taka þátt í hátíðinni og skemmta sér. Það er orðin hefð...
- Merki: Ferskbakað, Frönsk súkkulaðiterta, Margensterta, Menningarnótt, Pantaðu tímanlega, Reykjavík, Smástykki, Súkkulaðiterta
Pantaðu smástykki fyrir ferðalagið þitt!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er að umvefja okkur á Íslandi með björtum dögum og hækkandi hitatölum. Margir eru komnir í sumarfríi og að ferðast víðsvegar um landið, hvort sem það er tjaldútilega eða hugguleg vika í sumarbústaðnum. Vinir og vandamenn hittast og njóta samverunnar á margvíslegan máta. Eitt sem einkennir ferðalög að sumri til er að margir kjósa að gera vel við sig og sína á ferðalögum,bæði í mat og sætindum. Hjá Tertugalleríinu finnur þú ljúffeng og dísæt góðgæti til að bjóða upp á líkt og makkarónukökur sem eru litríkar og fallegar í laginu og bráðna í munni. Þess heldur eru þær fullkomnar...
- Merki: Ferðalag, Gulrótarbitar, Kleinuhringir, Makkarónukökur, Mini möndlukökur, Skúffubitar, Smástykki, Sumarið