Fréttir — Þitt eigið tilefni
Hjá Tertugalleríinu færðu fallegar veisluveigar fyrir hlaðborðið þitt um jólin
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þegar nær dregur jólum gera margir sér dagamun og útbúa dýrindis hlaðborð til að skapa notalega stund með samstarfsfélögum eða vinum og vandamönnum. Þá er tilvalið að bjóða upp á hlaðborð fyrir hvers kyns veislur og boð, en það auðveldar undirbúninginn töluvert að panta veitingar fyrir hlaðborðið hjá Tertugallerí. Það er alltaf gott að skipuleggja sig til að geta fengið að njóta í ró og næði í aðdraganda jólanna. Leyfðu okkur í Tertugalleríinu að létta undir með þér. Við hjá gerum þér einfalt að panta veisluveigar hratt og vel, þannig getur þú notið tímans betur með þínu fólki í stað...
- Merki: Aðventan, Hlaðborð, Jól, Jólahlaðborð, Jólin, Tilefni, Veisluhöld, Þitt eigið tilefni
Tertugallerí og viðskiptavinir söfnuðu fyrir Bleiku slaufuna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Október var bleikur mánuður hjá Tertugalleríinu eins og víða, en það gleður okkur að tilkynna að alls söfnuðust 671.590 krónur sem renna beint til Bleiku slaufunnar, sem er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Fyrirkomulag söfnunarinnar var á þann veg að á ákveðnu tímabili í október bauð Tertugalleríið viðskiptavinum sínum að panta bleikar tertur, bleikar bollakökur og bleikar Mini möndlukökur og runnu 15 prósent af söluhagnaðinum til Bleiku slaufunnar. Við hjá Tertugalleríinu erum gífurlega ánægð með söfnunina og fyrir viðtökurnar frá viðskiptavinum okkar, en málefnið er ávallt mikilvægt. Fjárhagslegur stuðningur skipulagsheilda og einstaklinga við árlegt árvekni-...
- Merki: Bleika slaufan, Bleikar bollakökur, Bleikar tertur, Bleikar veisluveigar, Bleikur október, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Pantaðu franska súkkulaðitertu fyrir feðradaginn!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert á Íslandi. Í ár er feðradagurinn haldinn sunnudaginn 10. nóvember. Feðradagurinn er dagur til að heiðra feðrum fyrir þeirra mikilvæga hlutverk í lífi barna sinna og fjölskyldna. Líkt og mæðradagurinn þá er feðradagurinn helgaður þeim sem axla ábyrgð á uppeldi, veita stuðning, ást og leiðsögn. Á þessum degi eru allir feður í forgrunni og samfélagið fagnar hlutverki þeirra í fjölskyldulífinu, sem er ómetanlegt fyrir velferð og þroska barna. Saga feðradagsins Feðradagurinn á rætur sínar að rekja til Bandaríkjanna þar sem dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur í byrjun 20. aldar. Hugmyndin kviknaði þegar Sonora Smart...
- Merki: Feðradagurinn, Feðradagurinn 2024, Frönsk súkkulaðiterta, Gleðja, Tilefni, Þitt eigið tilefni
Bjóddu upp á ljúffengar veitingar á Bóndadeginum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Bóndadagurinn er á föstudaginn og vissara fyrir eiginmenn, eiginkonur, kærasta og kærustur að hefja þegar undirbúning. Á þessum fyrsta degi þorra hefur orðið til sá skemmtilegi siður að gefa bónda sínum blóm og gera vel við hann með mat og drykk. Bóndadagur nefnist fyrsti dagur þorra og þekkist það nafn frá því á miðri 19. öld. Takmarkaðar heimildir eru til um þennan dag og siði honum tengdum og því erfitt að ráða í aldur hans og hverju hann tengdist. Af þeim fáu heimildum sem til eru þá er þó ljóst af frásögnum af siðum honum tengdum að hér hafi verið...
Tertugallerí liðsinnir þér í desember
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fyrsti í aðventu var sunnudaginn 1. desember og er óhætt að segja að jólagleðin sé hafin hjá mörgum. Víða má sjá jólaljós á heimilum fólks skína skært í vetrarmyrkrinu og eru landsmenn duglegir við að gleðja hvern annan með því að skreyta fyrr og lýsa upp skammdegið með gleðilegum og litríkum jólaljósum. Ilmurinn af smákökubakstri fyllir heimilin og hátíðleiki jólatónlistar vekur tilhlökkun í hjörtum þeirra sem á hlusta. Þetta er einnig sá tíminn þegar samstarfsfélagar, vinir og vandamenn koma saman til að njóta samverunnar og gleðjast í aðdraganda jóla. Aðventan er tími veisluhalda þegar margir gera sér dagamun og útbúa...
- Merki: Aðventan, Jól, Jólaboð, Jólahlaðborð, Pantaðu tímanlega, Tilefni, Þitt eigið tilefni