Fréttir — Saumaklúbbur

Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þrátt fyrir hraðann og streitu nútímasamfélagsins halda saumaklúbbar áfram að vera vinsæl hefð á Íslandi. Í gegnum tíðina hafa saumaklúbbar verið að hittast reglulega, ræða málin og styrkja tengslin. Þótt upphaflega hafi klúbbarnir snúist um handavinnu, hefur áherslan í dag færst meira yfir á samveruna sjálfa. Í mörgum saumaklúbbum er ekki lengur saumað, heldur deilt sögum og spjallað um lífið og tilveruna. Það sem er skemmtilegt við saumaklúbba er sú hefð sem hefur skapast í kringum þá að koma saman og njóta ljúffengra veitinga. Bjóddu upp á marengstertu í næsta saumaklúbbi Við hjá Tertugalleríinu mælum með Marengstertunum okkar fyrir næsta...

Lestu meira →

Veisluveigar fyrir sauma- eða bókaklúbbinn þinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Í mörgum sauma- eða bókaklúbbum er hefð fyrir því að gera vel við sig þegar verið er að hittast. Við hjá Tertugalleríinu eigum mikið úrval af veisluveigum sem hentar öllum tilefnum. Sumir af saumaklúbbunum hafa verið starfræktir síðan meðlimir þeirra sátu á menntaskólabekk og því ljóst að ýmislegt hefur drifið á daga þeirra sem eru í þeim saumaklúbbum. Bókaklúbbarnir eru nýrri af nálinni en eru sífellt að njóta meiri vinsælda. Meðlimir lesa bók hver í sínu horni og hittast svo til að ræða um efni bókarinnar, söguþráð og hvað hún skilur eftir sig. Sitt sýnist hverjum eins og gengur og...

Lestu meira →

Marengsbomba í klúbbinn þinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú þegar sumarið bankar á dyrnar breytast daglegar venjur margra. Skólinn fer að klárast og sumarfríin taka fljótlega við. Eitt af því sem fær oft hvíld yfir sumarið eru saumaklúbbar og bókaklúbbar. Í slíkum klúbbum er gaman að gera sérstaklega vel við sig.

Lestu meira →