Fréttir

Jólastjarnan breytist í frábæra Frozen-tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Jólastjörnurnar, jólatertur Tertugallerísins, hafa heldur betur slegið í gegn á aðventunni. Hægt er að prenta hvaða mynd sem hentar á terturnar og hafa skarpskyggnir viðskiptavinir þegar uppgötvað að snjókornin á köntunum á Jólastörnunum henta einstaklega vel með myndum af persónunum úr Frozen-teiknimyndinni.

Lestu meira →

Hafðu ameríska tertu í aðventukaffinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er aðventan gengin í garð og margir farnir að huga að því hvað þeir eigi að bjóða upp á með aðventukaffinu. Í fjölbreyttu tertusafni Tertugallerísins má finna gómsæta ameríska súkkulaðitertu sem er tilvalið að bjóða stórfjölskyldunni upp á með kaffi og kakó.

Lestu meira →

Tertusnillingarnir komnir í jólafötin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Jólin nálgast og allir að komast í jólaskapið. Tertusnillingarnir okkar hjá tertugalleríinu eru að sjálfsögðu komnir í rauðu jólafötin og hamast eins og mest þeir mega við að baka nýju jólaterturnar, Jólastjörnur Tertugallerísins.

Lestu meira →

Kleinur með aðventukaffinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kleinur eru gómsætar. Þær hafa verið svo lengi tengdar jólunum og undirbúningi jólanna á meginlandi Evrópu að getið er um þær í miðaldaheimildum um mat í Norður-Þýskalandi, í Suður-Svíþjóð og í Danmörku. Aðventukaffið verður varla einfaldara en með litlu kleinunum sem við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á.

Lestu meira →

Gulrótarkaka á aðventunni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Aðventan hefst 30. nóvember næstkomandi. Á aðventunni fer fjölskyldan að huga að jólunum, gramsa í geymslum eftir jólaseríum og öðru dóti og velta fyrir sér hvernig jólakort ársins eigi að verða. Við hjá Tertugalleríinu höfum búið til ýmsar gómsætar tertur tertur sem tilvalið er að bjóða í aðventukaffinu.

Lestu meira →