Fréttir

Kringlóttar eða ferhyrndar tertur?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Sitt sýnist hverjum um hvort betra er að borða kringlóttar tertur eða ferhyrndar. Kringlóttu terturnar eru klassískar, en þær ferhyrndu henta vel í stærri veislur.

Löng hefð er fyrir því að baka kringlóttar tertur, en fyrir því eru ýmsar ástæður.

Lestu meira →

Fallegur siður að minnast ástvina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er góður og fallegur siður að minnast saman vina og ættingja sem fallið hafa frá með erfidrykkju eftir að ástvinurinn hefur verið kvaddur. Tertur og annað bakkelsi frá Tertugalleríinu er alltaf við hæfi og auðvelt að bjóða upp á gómsætar veitingar án þess að bæta á umstangið með því að baka sjálfur.

Lestu meira →

Marsípanterturnar henta við ýmis tækifæri

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Marsípantertur eru vinsælar fyrir ýmis tilefni, hvort sem um er að ræða brúðkaup, stórafmæli eða bara tímamót á vinnustaðnum. Í grunninn er marsípan blanda af muldum möndlum annars vegar, og sykri eða hunangi hins vegar. Deilt er um uppruna þessarar gómsætu blöndu, en víst þykir að hún varð til við Miðjarðarhafið.

Lestu meira →

Sætar gulrætur í girnilegum tertum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gulrótaterturnar okkar hjá Tertugalleríinu eru sívinsælar. Þær eru bragðgóðar og þétt áferðin fellur mörgum í geð. Það vita þó ekki allir að rekja má þann sið að nota gulrætur í kökur aftur til miðalda.

Lestu meira →

Af hverju nafnleynd fram að skírn?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skírnin er einn af merkustu áföngunum í lífi hverrar manneskju. Þá er hún með formlegum hætti tekin inn í samfélag kristinna manna. Láttu okkur um að sjá um terturnar í skírnarveislunni meðan þú annast undirbúning skírnarinnar. Hér má nálgast góðar ábendingar um undirbúning skírnarinnar.

Lestu meira →