Fréttir

Nú styttist í jólin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Lestu meira →

Lúsíuhátíðin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við Íslendingar höfum verið duglegir að ættleiða erlendar hefðir á undanförnum árum. Þannig eru æ fleiri veitingastaðir farnir að bjóða upp á gómsætan þakkargjörðarmáltíðir og hrekkjavakan er komin til að vera. Flestar þessara hefða koma frá Bandaríkjunum en sumar koma frá Norðurlöndunum eins og lúsíuhátíðin sem er farin að ryðja sér til rúms hér á landi.

Lestu meira →

Fullveldisdagurinn er 1. desember

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þann 1. desember árið 1918 varð Ísland fullvalda ríki og öðlaðist sjálfstæði frá Dönum. Litlum sögum fer af hátíðarhöldum þennan dag í upphafi en Tertugalleríið telur fulla ástæðu til að fagna með þjóðlegu bakkelsi.

Lestu meira →

Aðventan nálgast

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það styttist óðum í fyrsta sunnudag aðventunnar og því má með sanni segja að jólin nálgist óðfluga. Í ár ber fyrsta sunnudag í aðventu upp þann 27. nóvember og því ráð að panta tímanlega ef þú vilt bjóða upp á ljúffengar kaffiveitingar frá Tertugallerí þennan dag.

Lestu meira →

Tertugallerí bakaði afmælistertu Smáralindar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí státum okkur af því að ekkert verk sé of lítið og ekkert of stórt fyrir okkur. Við afgreiðum allt frá einni tertu með kaffinu til risa terta og hikum ekki við neitt verk. Þetta sannaðist á dögunum þegar við bökuðum gómsæta súkkulaðitertu fyrir Smáralind, sem fagnaði 15 ára afmæli sínu.

Lestu meira →