Fréttir
Marengsbomba í grillveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Sumarið er sá tími sem einna skemmtilegast er að kalla fjölskylduna saman og gera sér glaðan dag. Það er tilvalið að grilla saman og bjóða svo upp á ljúffenga tertu í eftirrétt. Þá er um að gera að hafa tertuna sumarlega og þær verða varla sumarlegri terturnar en Marengsbomba frá Tertugallerí.- Merki: marengsterta, terta, tertur
Boltaterta með texta
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ein nýjasta vara okkar hjá Tertugallerí er Boltaterta með texta og hefur hún slegið rækilega í gegn. Tertan er eins og fótbolti og hægt er að láta t.d. rita nafn afmælisbarnsins og aldur á kökuna eða nafn íþróttafélags og flokk, allt eftir til
- Merki: afmælisterta, boltaterta, súkkulaðiterta, terta, tertur
Breyttur afgreiðslufrestur um hvítasunnu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afgreiðsla Tertugallerís verðu lokuð á hvítasunnudag og annan í hvítasunnu. Opið er eins og venjulega laugardaginn 3. júní og þriðjudaginn 6. júní. Erfidrykkjur eru falleg hefð
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir.- Merki: erfidrykkja, marengsterta, terta, tertur
Blessað barnalánið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er blessað barnalánið segjum við oft og það er hverju orði sannara. Sá skemmtilegi siður hefur myndast á Íslandi að halda svokölluð steypiboð fyrir verðandi móður. Á ensku kallast þessi skemmtilegi siður Baby Shower