Fréttir

Brúðkaup að hausti

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt fallegra en að ganga í hjónaband í sumarlok, þegar haustið er á næsta leyti og tekið að dimma eilítið. Hápunkturinn í öllum brúðkaupsveislum er þegar brúðarhjónin skera brúðartertuna og bjóða upp á kaffi og með því. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir þá sem vilja eiga góðar minningar úr brúðkaupinu.
 

Lestu meira →

Kaffitíminn í bústaðnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hásumar og margir eru á ferð og flugi um landið. Flestir halda mest upp á þennan tíma ársins og vilja nýta hann til fullnustu, hvort sem það er með garðveislu heima, notalegum dögum í bústað eða hoppi á milli tjaldsvæða í leit að besta veðrinu.

Lestu meira →

Piparlakkrísterta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Flestir eru sammála um að marengstertur eru drottningar tertanna. Það er eitthvað við stökkan marengsbotninn og rjómann sem gerir galdra. Tertugallerí býður upp á úrval af marengstertum og ein sú nýjasta er Piparlakkrísterta.

Lestu meira →

Passíuávaxtaterta

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hvort sem það er til að fagna afmæli eða tímamótum eða bara hreinlega til að gera vel við sig og sína er allaf tilvalið að bjóða upp á ljúffenga tertu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á frábært úrval af tertum og öðrum kaffiveitingum sem er tilvalið að panta og létta sér þannig lífið. Við erum alltaf að brydda upp á einhverjum nýjungum og ein þessara nýjunga er þessi gómsæta Passíuávaxtaterta.

Lestu meira →

Lokað 17. júní

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það verður lokað hjá okkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Við höldum glöð og sæl út í góða veðrið og fögnum deginum með löndum okkar. Við opnum svo hress aftur sunnudaginn 18. júní eins og vanale

Lestu meira →