Fréttir

Skírnar- og nafngiftartertur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fyrsta stóra veislan í lífi hvers einstaklings er yfirleitt sú sem haldin er þegar hann fær nafn. Hvort sem um er að ræða skírn eða nafngiftarathöfn er falleg hefð að stefna vinum og ættingjum saman og fagna nýjum einstaklingi. Þá er vaninn að bjóða til kaffisamsætis og við hjá Tertugallerí eigum allar veitingar sem til þarf á einstaklega hagstæðu verði.

Lestu meira →

Fyrirtækjatertur frá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það vita flestir hve gaman er að eiga góða kaffistund með félögunum. Það er auðvitað enn skemmtilegra þegar boðið er upp á gómsætt bakkelsi með kaffinu. Við hjá Tertugallerí bjóðum upp á ljúffengar kaffiveitingar við hvert tækifæri. 

Lestu meira →

Veitingar í erfidrykkju

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þeir sem hafa séð að baki fjölskyldumeðlimum eða nánum vinum þekkja sorgina sem fylgir því að kveðja nákominn ástvin. En þeir þekkja líka allt umstangið sem getur fylgt því að fylgja ástvininum síðasta spölinn. Eitt af því sem tekur tíma við undirbúning útfarar er skipulagning erfidrykkju.

Lestu meira →

Kransablóm í garðveislu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Kannski er það vegna þess hve íslensku sumrin eru stutt og köld að garðveislur hafa ekki rutt sér til rúms í miklu mæli á Íslandi. Undanfarnir dagar hafa þó heldur betur gefið tilefni til hanastéla og garðveislna.

Lestu meira →

Brúðkaup að hausti

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt fallegra en að ganga í hjónaband í sumarlok, þegar haustið er á næsta leyti og tekið að dimma eilítið. Hápunkturinn í öllum brúðkaupsveislum er þegar brúðarhjónin skera brúðartertuna og bjóða upp á kaffi og með því. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir þá sem vilja eiga góðar minningar úr brúðkaupinu.
 

Lestu meira →