Fréttir

Erfidrykkjur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Erfidrykkjur er ævaforn siður hér á landi. Erfidrykkjur tíðkuðust þegar ættingjar og vinir hins látna áttu nokkurra daga ferð að baki til að fylgja hinum látna til grafar. Í erfidrykkjum er vaninn að bjóða gestum upp á gómsætar tertur með kaffinu. Skoðaðu hvað Tertugalleríið hefur upp á að bjóða. 

Lestu meira →

Bjóddu systkinum í kaffi

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er ákaflega mikilvægt að rækta samböndin í lífinu og samband okkar við systkini okkar eru greinilega einhver þau mikilvægustu. Við hjá Tertugallerí mælum með að þú hóir saman systkinahópnum í kaffi og bjóðir upp á ljúffenga tertu frá Tertugallerí.

Lestu meira →

Afmælistertuna færðu hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er alltaf fagnaðarefni þegar afmælisdagurinn rennur upp. Hvort sem við erum ung eða gömul eigum við að fagna því eiga afmæli og ekki er verra að leyfa öðrum að fagna með okkur. Það er tilvalið að bjóða upp á ljúffengar veitingar frá Tertugallerí og nýta orkuna í það annað sem þarf að gera þegar halda á skemmtilega afmælisveislu.

Lestu meira →

Pantaðu tertu með mynd

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fátt er vinsælla hjá okkur í Tertugallerí en tertur með mynd. Hvort sem tilefnið er afmæli, fermingar, fyrirtækjaboð eða útskrift eru tertur með mynd eftirsóttar og skemmtilegar. Í mörgum fyrirtækjum tíðkast svokallað föstudagskaffi og þá hefur verið vinsælt að prenta sniðugar og skemmtilegar myndir á tertuna. Skoðaðu úrval okkar hjá Tertugallerí og láttu hugarflugið ráða þegar þú velur mynd á tertuna þína!

Lestu meira →

Regla kemst á á haustin

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ótal margir eru í kórum og klúbbum af ýmsu tagi og margir hafa að venju að bjóða upp á meðlæti á slíkum stundum. Þá er tilvalið að leita til fagfólksins hjá Tertugallerí. Hvernig væri að bjóða upp á Hrísmarengsbombu á næstu kóræfingu?

Lestu meira →