Fréttir

Sláðu í gegn með franskri súkkulaðitertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þessi franska, þétta og mjúka 15 manna súkkulaðiterta er einstaklega bragðgóð en tertan er skreytt með ljúffengu súkkulaðigeli, ferskum bláberjum og jarðaberjum.

Lestu meira →

Fagnaðu Hinsegin dögunum með litríkum veitingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nýttu tækifærið og veldu þína mynd á tertuna og komdu gestunum skemmtilega á óvart. Hægt er að fá áprentaða mynd á bollakökur, súkkulaði- og marengstertur.

Lestu meira →

Vinsælasta terta Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þessi dásamlega terta er með súkkulaðitertu- botni, skreytt með gómsætu brúnu smjörkremi, lakkrís, M&M og ávaxtahlaupi. Hægt er að fá Afmælistertuna í 15, 30 og 60 manna stærðum. 

Lestu meira →

Frábærar viðtökur á litlu kleinuhringjunum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Litlu kleinuhringirnir okkar hafa vægast sagt fengið frábærar viðtökur en þessi hringlaga dásemd hefur svo sannarlega slegið í gegn. 

Lestu meira →

Fagnaðu afmælinu með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Öll höfum við nóg að gera, auðveldaðu þér fyrirhöfnina og njóttu veislunar með fólkinu þínu og bragðgóðum veitingum frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →