Fréttir
Auðveldaðu þér erfidrykkjuna með veitingum frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Brauðtertan nauðsynleg í föstudagskaffið
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er góð hefð að halda föstudagskaffi í vinnunni svo hægt sé að viðhalda góðum starfsanda. Allir elska brauðtertur og því ráðlagt að bjóða upp á eina eða tvær slíkar með kaffinu. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á sex mismunandi tegundir af klassískum brauðtertum og þar á meðal tvær vegan, sem eru einstaklega ljúffengar. Hægt er að fá allar brauðterturnar okkar í 30-35 manna stærðum og 16-18 manna stærðum. Veldu þína uppáhalds brauðtertu Brauðterta með skinku Brauðterta með rækjum Brauðterta með laxi Brauðterta með túnfiski Brauðterta með tómat og basil hummus *vegan* Brauðterta með hvítlauks hummus *vegan* Við bjóðum einnig...
Veldu vegan veitingar í veisluna frá Tertugalleríinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það er okkur hjá Tertugalleríinu hjartans mál að bjóða upp á vegan veitingar. Við vinnum stöðugt í vöruúrvali okkar og þykir okkur mikilvægt að eitthvað sé fyrir alla en við bjóðum upp á vegan valkosti í öllu smurbrauði. Hjá okkur færðu tvær tegundir af vegan brauðtertum, annars vegar hvítlauks hummus brauðtertu og tómat og basil hummus brauðtertu. Brauðterturnar fást í 16-18 manna og 30-35 manna stærðum. Brauðterturnar okkar eru í vegan brauði með dásamlegu pestói gert frá grunni af bakarameisturum okkar. Brauðterturnar eru að lokum skreyttar af alúð með brakandi fersku grænmeti.Vegan tapas snittan okkar er ein vinsælasta snittan okkar...
Bjóddu uppá litríkar marengsbombur með kaffinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er sumarið á enda og því ekki seinna vænna en að bjóða uppáhalds fólkinu sínu í kaffi og kökur með því. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á bragðgott úrval af ljúffengum og litríkum marengsbombum tilvöldum með kaffinu í sumar. Marengstertur eru eftirlæti margra sælkera sem elska stökku en mjúku áferðina sem bráðnar í munninum. Þeir sömu vita einnig hve tímafrekt og viðkvæmt ferli það er að barka marengs svo vel sé. Hin eina sanna Marengsbomba er púðursykursmarengsterta með svampbotni og dásamlegri rjómafyllingu, skreytt með marengsbitum, karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Hægt er að fá Marengsbombuna í tveimur stærðum, 15...
Brauðtertur ómissandi á Menningarnótt
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Næsta laugardag er Menningarnótt en þá fagnar Reykjavíkurborg afmæli sínu. Eins og segir á heimasíðu hátíðarinnar er markmið Menningarnætur að hvetja borgarbúa til þátttöku með því að beina kastljósinu að því fjölbreytta og ríkulega framboði af menningarviðburðum og kraftmikilli menningarstarfsemi sem borgin hefur upp á að bjóða.Brauðtertusamkeppnin í Listasafni ReykjavíkurFyrir brauðtertusnillinga og áhugamenn verður keppt í Brauðtertusamkeppni í Listasafni Reykjavíkur klukkan 14:00. Keppt verður í þremur flokkum: Fallegasta brauðtertan Frumlegasta brauðtertan Bragðmesta brauðtertan Verðlaun verða veitt fyrir sigurvegara hvers flokks og eru áhugasamir hvattir til að taka þátt í keppninni. Skráðu þig með að senda póst á braudtertanlifir@gmail.com. Skoðaðu nánar...