Fréttir

Kynntu þér nýja afgreiðslutíma yfir páskana 2021

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú líður senn að páskum. Hefst mikil hátíð og má þá aldeilis gera vel við sig. Sérstakur afgreiðslutími tekur gildi yfir hátiðina hjá Tertugallerí. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma. Athugið að lokað er föstudaginn langa og páskadag. Afgreiðslutímar í Tertugalleríi verða yfir stórhátíðina með eftirfarandi hætti:

Lestu meira →

Fáðu þér himneskar súkkulaðitertur!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmælir engin því að fá súkkulaðitertu. Himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við hjá Tertugallerí erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum. Settu eigin mynd á súkkulaðitertuna fyrir þitt tilefni eða hafðu það einfalt og pantaðu súkkulaðitertu með íslenska fánanum.  Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt...

Lestu meira →

Haltu uppá dag ísbjarnarins með kökum og kræsingum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú á laugardaginn, 27. febrúar er hinn árlegi alþjóðlegi dagur ísbjarna og því er tilefni til að gera vel við sig með kökum og kræsingum. Haltu upp á dag ísbjarnarins. Pantaðu litríkar og girnilegar Makkarónur og klassísku og gómsætu Mini möndlukökur. Jafnvel er flott að finna góða mynd af ísbirni sem við prentum á ljúffenga súkkulaðitertu. Það gerist varla betra! Gerðu enn betur og pantaðu gullfallegar kokteilsnittur eða tapas snittur sem eru fullkomnar til að gera gott kvöld með þínum nánustu vinum og eða fjölskyldu enn betra. Veldu þínar uppáhalds snittur og heillaðu þína nánustu.

Lestu meira →

Búðu minningar á konudaginn með gómsætum kransabitum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Konudagurinn er á næsta leiti og hefð er fyrir því að makinn dekri við hann með öllum ráðum. Nú er hægt að kaupa fallega sæta gjöf í móttöku Tertugallerísins í Skeifunni. Gefðu makananum sæta gjöf! Einstaklega bragðgóðir 20 kransabitar í fallegum umbúðum - bættu fallegum blómvendi við. Þetta verður eftirminnileg stund -  Gómsætu kransabitarnir eru einstaklega góðir með góðu heimalögðu kaffi.

Lestu meira →

Pantaðu afmælistertu sem vekur athygli fyrir daginn þinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Gómsæta súkkulaðitertan sem vekur athygli í boðinu gleður jafnt unga sem aldna. Það er ekki hægt að hætta eftir einn ljúffengan bita, sérstaklega ekki með ískaldri mjólk enda notar Tertugallerí aðeins úrvals súkkulaði. Fátt betra í góðum félagsskap heima. Það er auðvelt að panta og auðvelt að bjóða uppá. Við setjum súkkulaðiterturna á fallegan gylltan pappa fyrir þig sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á borði. Til að gera súkkukaðitertuna aðeins persónulegri getur þú látið prenta mynd og setja þinn eigin texta á terturna. Endalausir möguleikar. Skoðaðu úrvalið og veldu þína tertu.

Lestu meira →