Fréttir
Pantaðu fyrir vinnufélagana á alþjóðlega degi hummus
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Haltu upp á alþjóðlega dag hummus með því að panta snittur frá Tertugallerí. VIð bjóðum uppá eintaklega góðar snittur með tómat og basil hummus, snittur með hvítlauks hummus, bragðgóðar sneiðar með hvítlauks hummus, gómsætar tómat og basil hummus sneiðar og fallegar brauðtertur með tómat og basil hummus eða brauðtertur með hvítlauks hummus. Virkilega gott og hollt inn í helgina. Gerðu eitthvað öðruvisi í fyrir vinnufélagana þína. Þetta mun slá í gegn. Á fimmtudaginn næstkomandi eða 13. maí er alþjóðlegi dagur hummus sem haldinn er hátíðlegur um allan heim á hverju ári. Dagurinn er haldinn til að fagna fjölbreytileikanum í matargerð...
Pantaðu gómsæta súkkulaðitertu fyrir fjölskylduna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gott er að staldra aðeins við og einblína á stundir með fjölskyldunni og innihaldsríkar samræður. Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Markmiðið gæti verið að allir leggist á eitt við að sýna traust, öryggi og náungakærleik. Til að gera samveru fjölskyldunnar að ógleymanlegri stund er gott að bjóða uppá eitthvað gómsætt og fallegt fyrir alla meðlimi. Skoðaðið úrvalið að smástykkjunum okkar eða jafnvel súkkulaðitertunum okkar því hægt er að láta prenta mynd og setja þinn eigin texta á tertuna. Tilvalið er að panta gómsæta súkkulaðitertu með fallegum skilaboðum um góða samverustund.
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, fjölskylda, frönsk súkkulaðiterta, hringlaga súkkulaðiterta, samræður, samvera, súkklaðiterta með mynd og texta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, terta
Sláðu í gegn með veislubitum í fermingarveislunni!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ferming er ungmennavígsla þar sem ungmenni eru vígð inn í samfélag fullorðina. Fermingar geta verið trúarlegar og borgaralegar og er þetta stór veisludagur. Vanalega fylgir mikill undirbúningur hjá unglingnum þar sem margir mánuðir fara í fræðslu um lífið og tilveruna. Allra helst að bera virðingu fyrir sér og náunganum. Til að gera ferminguna enn glæsilegri bíður Tertugalleríið upp á fjölbreytt úrval af tertum og kökum. Hver er þinn uppáhálds veislubiti? Gómsæti skúffubitinn, fallega marsípantertursneiðin, klassíska brauðtertursneiðin eða ómissandi súkkulaðitertusneiðin? Þetta er ekki búið enda margt í boði. Litríka Makkarónan, klassíska mini möndlukakan, fallega kransatertan, bragðgóða tapassnittan? Eða kannski allir veislubitar!...
- Merki: brauðterta, Ferming 2021, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, makkarónur, marsípantertur, mini möndlukökur, skúffubitar, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, tapas snittur, tapassnittur, veislubiti
Fáðu þér gómsæta tertu á alþjóðlega degi ljósmæðra
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Alþjóðlegi dagur ljósmæðra er á næsta leiti en miðvikudaginn 5. maí verður þessi merkisdagur haldinn hátíðlegur um allan heim. Gerðu vel við þig og fjölskylduna á miðvikudaginn sem er dagur til að vekja athygli á starfi ljósmæðra og öryggi barnshafandi kvenna um víða veröld. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir þig og þína.
- Merki: 5.maí, AlþjóðlegidagurLjosmæðra, kaka, Marengsterta, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi, súkkulaðiterta með texta og mynd, terta, ÞittTilefni
Pantaðu djassaða tertu á alþjóðlega degi djassins
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þann 30. apríl er alþjóðlegi dagur djassins haldin í tíunda skiptið og er stór og mikil hátíð um heim allan. Við hjá Tertugallerí erum að koma okkur í djass gírinn! Nú má hugmyndaraflið taka við. Pantaðu tertur og kökur með mynd af þínu uppáhalds djassbandi, uppáhalds söngkonu eða söngvara. Djass höfðar til fleiri en margir halda. Það eru til gríðarlega margir tónlistarmenn og margar konur sem stíga sín fyrstu skref á tónlistarferlinum með því að taka nokkur djass lög. Fullkomnaðu djassdaginn með því að panta tapas snittur og kokteilsnittur. Vertu með okkur á þessum alþjóðlega degi djassins og bjóddu upp á djassaðar...
- Merki: 30. apríl, AlþjóðlegidagurDjassins, bollakökur með mynd, Djass, kaka með mynd, kokteilsnitta, kokteilsnittur, Súkkulaðiterta með mynd, Súkkulaðiterta með mynd nammi og texta, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með texta, Súkkulaðitertur, tapas, tapas snitta, tapas snittur, tapassnitta, tapassnittur