Fréttir — terta
Fermingartilboð fyrir glæsilegu fermingarveisluna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fermingarbarnið er í aðalhlutverki í fermingarveislunni, veislunni sem við höldum því til heiðurs og því viljum við hjá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina með því að hafa allar veitingar á tilboði á einu stað. Skoðaðu fermingartilboðið! Fermingatilboðið gildir út mars en leggja þarf inn pöntun fyrir 31. mars til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Lífið í kringum fermingar í þá eldgömlu daga er ekki svo ósvipað og í dag í grunninn. Kristnifræðslan var til að mynda undir eftirliti presta eins og er í dag en á ábyrgð foreldra. Það hefur ekki breyst! Það var skylda...
- Merki: brauðterta, Ferming, fermingarbarn, fermingarkaka, fermingarterta, fermingartertur, Fermingarveisla, fermingatilboð, kransaka, terta, tilboð, Veisla, veitingar
Sláðu í gegn með franskri súkkulaðitertu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þessi franska, þétta og mjúka 15 manna súkkulaðiterta er einstaklega bragðgóð en tertan er skreytt með ljúffengu súkkulaðigeli, ferskum bláberjum og jarðaberjum.
Pantaðu uppáhalds marengstertu þína
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við bjóðum upp á fjórar bragð- tegundir af marengstertum, hver annarri ljúffengari. Skoðaðu úrvalið og pantaðu þína uppáhalds marengsbombu.
- Merki: afmæli, hrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, þitt tilefni
Sumarleg Marengsbomba
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.- Merki: afmæli, brúðkaup, Ferming, Fermingar, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.
- Merki: afmæli, Erfidrykkja, Ferming, Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, fyrirtækjatertur, Konudagur, skírnartertur, terta, tertur, tertur með mynd, Útskrift, Veisla, þitt tilefni