Fréttir — terta
Gleðilegt nýtt ár!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er árið 2015 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólks Tertugallerís Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar þér farsældar á árinu 2016.Lokað fyrir pantanir til 20. júlí
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Afgreiðslan okkar hjá Tertugalleríinu verður opin líkt og venjulega næstu daga en lokað verður fyrir pantanir á vefnum fram að mánudeginum 20. júlí næstkomandi.
- Merki: Kaka, Súkkulaðiterta, Terta
Lokað á sunnudag og mánudag
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Breytingar verða á afgreiðslutíma Tertugallerísins um Hvítasunnuhelgina. Hefðbundin afgreiðsla er á laugardag en lokað á sunnudag og mánudag. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 26. maí.
- Merki: Ferming, Fermingarveisla, Hvítasunnan, Terta
Það er margs að minnast í erfidrykkjunni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Erfidrykkjur er ævaforn siður hér á landi. Í erfidrykkjum er vaninn að bjóða gestum upp á gómsætar tertur með kaffinu. Skoðaðu hvað Tertugalleríið hefur upp á að bjóða.
- Merki: andlát, Erfidrykkja, kleina, pönnukaka, terta
Fáðu þér tertu á vorjafndægri
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Á vorin er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagur því um heim allan jafn langur nóttinni. Birtan mun svo halda áfram að vinna á og dagurinn lengist áfram um 6-7 mínútur á hverjum degi fram að sumarsólstöðum. Tilvalið er að fagna því með tertu frá Tertugalleríinu.
- Merki: frönsk súkkulaðiterta, jafndægur, kaffi, súkkulaðiterta, terta, Vorjafndægur