Fréttir

Bjóddu upp á gómsæta tertu í útskriftinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru skólar landsins að útskrifa nemendur sína. Margir eiga tök á því að fagna þessum gleðilegu áföngum og þá er mikilvægt er að bjóða upp á gott meðlæti með kaffinu. Tertugalleríið býður upp á fjölbreyttar, ljúffengar og fallegar tertur fyrir útskriftarveisluna.

Lestu meira →

Fagnaðu þjóðhátíðardeginum með tertu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hann er alltaf fallegur dagurinn á hverju ári þegar við Íslendingar höldum upp á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Ef einhvern tíma er tilefni til að panta tertu hjá Tertugalleríinu þá er það til að minnast stofnunar lýðveldisins. 

Lestu meira →

Verkfalli bakara frestað

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Boðuðu verkfalli iðnaðarmanna, þar á meðal bakara, hefur verið frestað til 22. júní. Að óbreyttu hefði verkfallið átt að hefjast á miðnætti þann 10. júní.

Lestu meira →

Verkfall bakara raskar starfsemi Tertugallerísins

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Eins og margir hafa eflaust heyrt stefna mörg stéttarfélög á verkfallsaðgerðir, eða eru þegar komin í verkfall. Nú stefnir í að verkfall bakara raski verulega starfsemi Tertugallerísins.

Lestu meira →

Frábær afmælishúmor

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Þær slógu heldur betur í gegn á netinu skemmtilegu afmælisterturnar sem pantaðar voru hjá Tertugalleríinu á vinnustað í höfuðborginni í síðustu viku. Tilefnið var afmæli sex starfsmanna á vinnustaðnum í maí.

Lestu meira →