Fréttir

Blessað barnalánið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er blessað barnalánið segjum við oft og það er hverju orði sannara. Sá skemmtilegi siður hefur myndast á Íslandi að halda svokölluð steypiboð fyrir verðandi móður. Á ensku kallast þessi skemmtilegi siður Baby Shower – en við kunnum vel við þetta fallega íslenska orð.

Lestu meira →

Bjóddu gestum upp á ljúffenga tertu í brúðkaupinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Stutt er í sumarið með sinni sól og fíflum á grasi grónum völlum. Sumarið er líka tími brúðkaupa. Við hjá Tertugalleríinu bjóðum upp á mikið úrval af tertum fyrir brúðkaupsveisluna.

Lestu meira →

Lokað um Hvítasunnuna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Breytingar verða á afgreiðslutíma Tertugallerísins um Hvítasunnuhelgina. Viljir þú fá vöru afhenta á föstudag eða laugardag verður þú að panta fyrir kl. 16:00 í dag, 10. maí. Ennfremur er ekki hægt að panta kransakökur fyrr en eftir hvítasunnu. 

Lestu meira →

Marengsbomba í klúbbinn þinn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú þegar sumarið bankar á dyrnar breytast daglegar venjur margra. Skólinn fer að klárast og sumarfríin taka fljótlega við. Eitt af því sem fær oft hvíld yfir sumarið eru saumaklúbbar og bókaklúbbar. Í slíkum klúbbum er gaman að gera sérstaklega vel við sig.

Lestu meira →

Ástvinur kvaddur á fallegan hátt

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir. 

Lestu meira →