Fréttir
Fáðu þér litríkt og bragðgott smurbrauð með kaffinu
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það jafnast ekkert á við að gera sér glaðan dag með bragðgóðu og fallega skreyttu smurbrauði með kaffinu. Við mælum með að skoða úrvalið okkar því smurbrauðin okkar eru gerð af listfengi og aðeins úr úrvalshráefnum. Láttu hugarflugið ráða för. Þú getur valið um heilar eða hálfar sneiðar af mörgum tegundum sem hver er annarri gómsætari. Vissulega er allt í góðu að fá sér eitthvað sætt með við og við svona á tyllidögum. Skoðaðu úrvalið okkar á smástykkjum. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19. Til að fá...
- Merki: smurbauð með tómat og basil, smurbrauð, smurbrauð með hvítlauks hummus, smurbrauð með karrýsíld, smurbrauð með rauðsprettu, smurbrauð með roast beef, smurbrauð með rækjum, smurbrauð með surimi, Sætt með!
Sæt tækifærisgjöf með 20 litlum gómsætum kransabitum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Ert þú að leita að gjöf sem gleður? Þá getur þú verið viss um að hitta í mark með því að kaupa litla gómsæta kransabita í poka merktum Tertugallerí. Nú er hægt að kaupa hjá okkur sæta tækifærisgjöf með 20 stk. litlum bragðgóðum kransabitum í fallegum poka. Frábær gjöf fyrir öll tækifæri. Hægt er að kaupa þetta á staðnum, það þarf ekki endilega að leggja inn pöntun deginum áður. Við afgreiðum þessa vöru samdægurs. Falleg, ljúf og sæt hamingja fyrir mömmu, pabba, ömmu og afa, frænku og frænda, vinina og samstarfsmenn – jafnvel fyrir þig líka! Kauptu tækifærisgjöf í netverslun...
- Merki: afmæli, ástin, börnin, brúðkaup, Kransabitar, skírn, Sætt með!, Tækifærisgjöf, Útskrift, vinur, þitt tilefni
Er veisla fyrir forfallna nammigrísi um helgina?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Þú mætir með glöðu geði þegar boðið í veisluna kemur - eftirvæntingin er svakaleg! Í veisluna ferðu vel útsofin, eldhress og til í nokkrar tertusneiðar. Passaðu bara upp á að láta fara...
- Merki: Litlir kransabitar, marsípantertur, Panta, Skeifan, súkkulaðiterta, Tækifærisgjöf, Veisla, veitingar, Þitt tilefni!
Afmæli þú átt í dag, útaf því við syngjum lag
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Fróðlegt er að segja að samkvæmt tölum síðan 1853 eiga flestir afmæli á sumarmánuðum. Ágúst er sá mánuður þar sem flestir halda uppá þennan merkisdag, fæðingardaginn sinn. Júlí og september fylgja fast á eftir og eru þessir álíka viðburðaríkir mánuðir. Tertugallerí er tilbúið fyrir alla sem ætla að halda uppá fæðingardaginn. Við mælum með gómsætum afmælistertunum okkar, frægu súkkulaðitertunni með mynd og nammi og texta. Það er sniðugt að bæta flottri mynd með uppáhaldsmynd afmælisbarnsins á tertuna sem mun gleðja alla í veislunni.Við óskum öllum til hamingju með heilladaginn! Afmæli þú átt í dag, út af því við syngjum lag sama daginn...
- Merki: afmæli, afmæliskaka, afmælisterta, afmælisveisla, súkkulaðiterta, þitt tilefni
Við fögnum afmæli Reykjavíkur 2020 í garðinum heima
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við fögnum afmæli Reykjavíkur í garðinum heima með veitingum frá Tertugallerí. Við erum auðvitað tilbúin með það sem þarf til að gera afmælisveislu í garðinum heima eða inni ógleymanlega. Það er af nógu að velja – úrvalið er mikið. Algengt er að fólk bjóði gestum og gangandi á tónleika í garðinn sinn eða inn til sín á menningarnótt. Úr því að afmælishátiðin verður ekki eins og til stóð fögnum við í garðinum heima. Bjóddu upp á eitthvað bragðgott og gómsætt frá okkur. Farðu yfir úrvalið og pantaðu það sem hugurinn girnist. Fátt er vinsælla í slíkar veislur en brauðtertur en...
- Merki: brauðtertur, Eplakaka, Gulrótarkaka, Menningarnótt, salat, Skúffukaka, súkkulaðiterta