Fréttir — Útskrift

Nýjung – vegan smurbrauð og vegan snittur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er hægt að fá tvær tegundir af vegan brauðtertum, þrjár tegundir af vegan snittum og tvær tegundir af vegan smurbrauðum.

Lestu meira →

Sumarleg Marengsbomba

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.

Lestu meira →

Nýjung - Tapas frá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina í vöruúrvali okkar – dásamlega bragðgóðar tapas snittur. Um er að ræða fimm mismunandi tapas snittur, meðal annars gómsæta vegan tapas snittu. 

Lestu meira →

Brauðtertur - gómsæt nýjung frá Tertugallerí!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Á dögunum kynntum við til sögunnar smurbrauð að dönskum hætti. Gómsætt og gullfallegt smurbrauðuð sló rækilega í gegn og því bjóðum við upp á enn eina nýjungina, fallegar, og gómsætar brauðtertur.

Lestu meira →

Stundum þarf ekkert tilefni!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vitum að ein besta leiðin til að fagna er að bjóða upp á glæsilega tertu og aðrar kaffiveitingar. Hvort sem er skírn, brúðkaup eða afmæli eigum við tertuna sem hæfir tilefninu. En það er þó ekki þannig að alltaf þurfi stórt tilefni til að fá sér gómsæta Tertugallerís tertu. Búðu til þitt eigið tilefni og láttu eftir þér að bragða á ljúffengri köku.

Lestu meira →