Fréttir — þitt tilefni
Nýjung hjá Tertugallerí – litlir kleinuhringir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí kynnum enn eina nýjungina! Ljúffenga og gullfallega kleinuhringi. Gerðu vel við þig og skreyttu veisluborðið með guðdómlegum kleinuhringjum.
- Merki: afmæli, Fermingar, fyrirtækjatertur, skírn, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Pantaðu uppáhalds marengstertu þína
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við bjóðum upp á fjórar bragð- tegundir af marengstertum, hver annarri ljúffengari. Skoðaðu úrvalið og pantaðu þína uppáhalds marengsbombu.
- Merki: afmæli, hrísmarengsbomba, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, þitt tilefni
Styttist í Eurovision!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugallerí viljum auðvelda þér fyrirhöfnina fyrir Eurovision partýið og höfum því tekið saman nokkrar veitingar sem eru tilvaldar í Euroveisluna.
- Merki: marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta, Veisla, þitt tilefni
Nýjung – vegan smurbrauð og vegan snittur
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er hægt að fá tvær tegundir af vegan brauðtertum, þrjár tegundir af vegan snittum og tvær tegundir af vegan smurbrauðum.- Merki: afmæli, Fermingar, Útskrift, Veisla, þitt tilefni
Sumarleg Marengsbomba
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertan samanstendur af púðursykurs- marengs með rjómafyllingum, skreytt með marengsbitum og nóg af ferskum berjum, karamellu og súkkulaði.- Merki: afmæli, brúðkaup, Ferming, Fermingar, marengsbomba, marengsterta, terta, tertur, Útskrift, Veisla, þitt tilefni