Fréttir — tertur
Erfidrykkjur eru falleg hefð
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir.- Merki: erfidrykkja, marengsterta, terta, tertur
Styttist í útskriftir
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Vorið er sá tími sem er í uppáhaldi hjá mörgum þegar náttúran - Merki: marengsterta, súkkulaðiterta, terta, tertur, úskriftartertur
Afgreiðslufrestur lengist frekar
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Skemmtilegasti tími ársins hjá okkur í Tertugallerí eru fermingarnar. Það er handagangur í öskjunni og mikið sem gengur á. Pantanirnar streyma inn og því höfum við þurft að gera frekari breytingar á afgreiðslufresti okkar. Kynntu þér þessar mikilvægu upplýsingar hér.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, terta, tertur
Fermingar nálgast - er allt tilbúið hjá þér?
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Hvort sem unglingurinn á heimilinu fermist í kirkju, veraldlega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Í raun má segja að þetta sé fyrsti stóri áfanginn sem tekinn er. Þá tíðkast að slá upp veislu til að fagna þessum merka áfanga. Hjá Tertugallerí færðu allar kaffiveitingar sem hugurinn girnist.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur
Fermingafjör á K100
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Að undanförnu hefur Tertugallerí verið í samstarfi við K100. Þeir Svali og Svavar hafa gefið heppnum hlustendum gómsætar tertur frá Tertugallerí. Í morgun fengu þeir skemmtilega sendingu frá okkur sem kom þeim skemmtilega á óvart.
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur