Við hjá Tertugalleríinu bjóðum fjölbreytt úrval af tertum fyrir öll möguleg og ómöguleg tilefni eins og brúðkaupið, afmælisveisluna, skírnarveisluna og erfidrykkjuna. Að auki geturðu valið einhverja mynd sem þér finnst skemmtileg og við skellum henni á tertuna þína.