Fréttir — marengsterta
Fáðu þér gotterí með pompi og prakt á þorranum!
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Tertugalleríið er enn á ný komið hátíðarskap. Þorrinn er byrjaður með pompi og prakt! Þorri er nafnið á fjórða mánuði vetrar að gömlu íslensku misseratali. Hann byrjaði föstudaginn 22. janúar. Sá laugardagur er nefndur þorraþræll en honum lýkur á konudeginum, laugardaginn 21. febrúar við upphaf góu. Það er eintaklega gott að fá eitthvað sætt með þorrandum en margt gotterí kemur til greina þegar góða veislu gjöra skal. Klassísku súkkulaðiterturnar, með úrvals súkkulaði sem leikur við bragðlaukana og marengsterturnar eru gómsætar og ómissandi við allt þetta súra. Algjör sælutilfinning fyrir þig sem þykir stökk áferð marengstertunnar góð. Pantaðu í dag fyrir...
- Merki: amerísk súkkulaðiterta, banana og kókosbomba, frönsk súkkulaðiterta, góa, gómsætt, gotterí, hringlaga súkkulaðiterta, hrísmarengsbomba, klassískt, marengsbomba, marengsterta, Skúffubitar, skúffukakka, súkkulaðiterta, súkkulaðiterta með íslenska fánanum, súkkulaðiterta með mynd, súkkulaðiterta með mynd og texta, súkkulaðiterta með nammi, súkkulaðiterta með texta, úrvals súkkulaði, þorrinn
Opið er fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní.
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Það eru annarsamir tímar og Tertugalleríið er tilbúið fyrir þig og veisluna. Við höfum nú opnað fyrir afhendingar um Hvítasunnu, 31. maí og 1. júní. Pantaðu og kauptu í dag! Tertugalleríið hefur í mörg ár boðið frábærar og ljúffengar fermingartertur og brauðtertur á einkar hagstæðu verði. Í ár er engin undantekning og við eru afar stolt af úrvali okkar. Hvort sem fermingarbarnið á heimilinu fermist í kirkju, borgaralega eða tekur siðmálum er alltaf um að ræða mikilvægan áfanga í lífi hvers einstaklings. Við megum ekki gleyma því og þurfum að halda því við. Í raun má segja að þetta sé...
- Merki: Fermingar, fermingarbarn, fermingarterta, Fermingarveisla, kransakökur, marengsterta, súkkulaðiterta, terta
Nýtt í Tertugalleríinu! Bleikur og blár Marengs kross
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Við hjá Tertugalleríinu höfum bætt við úrvalið af gómsætu og litríku marengstertunum okkar, 20 manna Marengs kross fyrir ferminga- og skírnarveisluna, bleikan eða bláan. Við erum afar stolt af þessari nýjung hjá okkur. Nýi kræsilegi Marengs krossinn kemur í bláu og bleiku, skreyttur með gómsætum og litríkum makkarónum, karamellu og girnilegum ferskum berjum. Katarína af Medici frá Ítalíu lagði sitt af mörkum við að gera makkarónur vinsælar árið 1533 þegar hún hafði með sér uppskriftina þegar hún fór til Frakklands til að giftast franska krónprinsinum sem varð Hinrik II, frakklandskonungur. Við hjá Tertugalleríinu vitum hvað þarf til að...
- Merki: Fermingar, fermingarterta, Fermingarveisla, marengs, marengsterta, nýtt, skírn, þitt tilefni
Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...
- Merki: Fermingar, fermingartertur, Fermingarveisla, kransablóm, kransakaka, marengsterta, mynd, súkkulaðikaka, tertur með mynd, þitt tilefni
Fagnaðu Hinsegin dögunum með litríkum veitingum
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nýttu tækifærið og veldu þína mynd á tertuna og komdu gestunum skemmtilega á óvart. Hægt er að fá áprentaða mynd á bollakökur, súkkulaði- og marengstertur.
- Merki: marengsterta, súkkulaðiterta