Fréttir — kransakaka
Útskriftarveislan
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú styttist óðum í útskriftir og viljum við hjá Tertugallerí að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á veislunni með að taka saman veitingar sem eru tilvaldar fyrir útskriftina.
- Merki: kransablóm, kransakaka, marengsbomba, marengsterta, súkkulaðiterta, sumar, tertur, tertur með mynd, Útskrift
Þrettándinn nálgast
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú fer að verða lítið eftir af jólunum og tækifærunum sem gefst til að gera sér dagamun af tilefni jólanna fækkar. Þó er þrettándinn enn eftir og enn halda margir í þá góðu hefð að gera vel við sig þann dag. Okkur hjá Tertugallerí finnst það góð hugmynd og hvetjum þig til að panta þér gómsæta tertu og bjóða vinum og ættingjum í kaffi.- Merki: kransakaka, kransakökukarfa, súkkulaðikaka, terta, tertur, þrettándinn
Konunglega kransakakan ómissandi
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

- Merki: Ferming, fermingar, fermingarterta, fermingarveisla, kransablóm, kransakaka, kransakarfa
Einfaldaðu ferminguna með gjafakorti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Gjafakort geta verið til margra hluta gagnleg. Þau geta komið sér vel fyrir afa og ömmur sem vilja hjálpa til við fermingu barnabarna sinna. Þau geta til dæmis keypt gjafakort fyrir ákveðna upphæð hjá okkur í Tertugalleríinu sem dugar upp í kransaköku.
- Merki: Ferming, Fermingar, kransakaka
Tertugalleríið hjálpar til við ferminguna
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Þúsundir barna munu fermast í vor. Við hjá Tertugalleríinu erum þessa dagana að senda foreldrum fermingarbarna á höfuðborgarsvæðinu bækling sem sýnir hluta af úrvalinu af fermingartertunum okkar. - Merki: Ferming, Fermingar, Fermingarveisla, kransakaka, Veisla