Fréttir — kransablóm

Fermingarveislu heldur maður einu sinni á ævinni

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Margar fjölskyldur eru komnar á fullt með undirbúning fyrir ferminguna og við hjá Tertugalleríinu finnum fyrir álaginu sem því fylgir. Úrvalið hjá okkur er fjölbreytt. Til þess að auðvelda þér undirbúninginn bjuggum við til sér tilefni þar sem við tókum saman allt gómsæta bakkelsið á einn stað. Tilefnið er einfaldlega Ferming. Í ár erum við með fermingartilboð. Fermingatilboðið gildir út febrúar en leggja þarf inn pöntun fyrir 29. febrúar til að nýta sér afsláttinn. Hægt er að panta lengra fram í tímann. Auðvelt er að fara í gegnum vörurnar á vefsíðu okkar og setja í körfu því mynd af hverri vöru...

Lestu meira →

Útskriftarveislan

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í útskriftir og viljum við hjá Tertugallerí að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á veislunni með að taka saman veitingar sem eru tilvaldar fyrir útskriftina.

Lestu meira →

Erfidrykkjur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu viljum auðvelda aðstandendum að bjóða upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn. Þú finnur allt fyrir erfidrykkjuna hjá Tertugallerí.

Lestu meira →

Stundum þarf ekkert tilefni!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vitum að ein besta leiðin til að fagna er að bjóða upp á glæsilega tertu og aðrar kaffiveitingar. Hvort sem er skírn, brúðkaup eða afmæli eigum við tertuna sem hæfir tilefninu. En það er þó ekki þannig að alltaf þurfi stórt tilefni til að fá sér gómsæta Tertugallerís tertu. Búðu til þitt eigið tilefni og láttu eftir þér að bragða á ljúffengri köku.

Lestu meira →

Útskriftir nálgast

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú sitja nemendur á flestum skólastigum sveittir við próflestur og síðustu verkefnaskil. Álagið er í hámarki og margir telja sig aldrei munu sjá fyrir lokin á erfiðinu. En öll él styttir upp um síðir og fyrr en varir er útskriftin ein eftir. Þá er ráð að fagna og Tertugallerí á einmitt terturnar sem henta tilefninu.

Lestu meira →