Fréttir — gulrótarbitar

Fermingarveisla - Hversu mikið magn á að panta?

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Líkt og kom fram í okkar fyrstu fermingarfærslu á þessu ári þá vitum við hjá Tertugalleríinu að það getur verið krefjandi að halda fermingu, enda í mörg horn að líta og gott er að viðhafa skipulag. Við viljum halda áfram að leiðbeina ykkur í undirbúningnum til að auðvelda ykkur fyrirhöfnina á fermingardaginn. Að þessu sinni tökum við til umfjöllunar áætlað magn fyrir veitingar í veislum, því það getur oft verið vandasamt að áætla hversu mikið magn skal panta. Við gerum ráð fyrir því annars vegar að fæstir vilja lenda í því að hafa ekki nóg af veitingum á veisluborðinu og...

Lestu meira →

Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við leitum öll að hamingjunni með einum eða öðrum hætti. Stundum þarf bara að staldra við og líta á umhverfið sitt með öðrum augum. Finndu hamingju í því sem þú ert að gera dags daglega, í vinnunni, á virkum degi heima eða í fögnuði með vinum og fjölskyldu. Skipulegðu gott kvöld í vikunni og pantaðu ljúffeng smástykki eða tertu frá Tertugallerí. Finndu þinn fullkomna hamingjubita hjá Tertugallerí!

Lestu meira →

Komdu pabba óvart og pantaðu góða tertu fyrir feðradaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í nóvembermánuði. Þá er tilvalið að panta góða klassíska brauðtertu og Marengsbombu frá Tertugallerí. Komdu pabba á óvart með ljúffengri brauðtertu með skinku, túnfisk eða rækju. Bættu við einni bragðgóðri Amerískri súkkulaðitertu eða gómsætri Marengsbombu, skreytt með karamellu, súkkulaði og ferskum berjum. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir fyrir kaffiboð á feðradaginn en skoðið síðuna og sjáðu hvort þú fáið fleiri hugmyndir. Pantaðu tímanlega Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Til að fá vöru afhenta á sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir....

Lestu meira →

Öllu tjaldað til fyrir góða veislu um helgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er örugglega komið stuð í mannskapinn nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti. Vinir og vandamenn eru að huga að skemmtun í garðinum heima enda alltaf hægt að gera góða veislu. Það er að mörgu að huga þegar þú ert að bjóða fólki í veislu í garðinum heima. Við hjá Tertugallerí erum með eitthvað gómsætt og bragðgott sem er tilvalið í góða veislu. Ef þú vilt gera eitthvað sjálf/ur erum við bragðgóð sælkera salöt sem henta vel á snittur og svo erum við með vinsæl rúllutertubrauð. Rúllutertubrauðið kemur með rifnum osti sem sáldraður er yfir áður en það fer í...

Lestu meira →