Fréttir — afmæli

Afmæliskökur slógu í gegn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Talið er að rúmlega tvö þúsund manns hafi komið og snætt súkkulaðitertur sem Tertugalleríið bauð upp á í tilefni af 130 ára afmæli Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg á fjölskyldudegi safnsins á laugardag. Þetta er um fjórfalt fleiri gestir en venjulega sækja Listasafnið en alla jafna eru gestirnir í kringum 600 um helgar.

Lestu meira →

Nýjar kökur í barnaafmælið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Blásið hefur verið til veislu í tilefni af afmælum í mörg þúsund ár. Talið er að Eyptar hafi fyrst haldið afmæli í kringum 3.000 F. Kr. sem í þá tíð vísaði til krýningar faraós en ekki fæðingar hans. Nú eru komnar á markaðinn tvær nýjar afmælistertur frá Tertusmiðjunni sem henta vel í barnaafmæli.

Lestu meira →

Marsípanterturnar henta við ýmis tækifæri

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Marsípantertur eru vinsælar fyrir ýmis tilefni, hvort sem um er að ræða brúðkaup, stórafmæli eða bara tímamót á vinnustaðnum. Í grunninn er marsípan blanda af muldum möndlum annars vegar, og sykri eða hunangi hins vegar. Deilt er um uppruna þessarar gómsætu blöndu, en víst þykir að hún varð til við Miðjarðarhafið.

Lestu meira →

Þú færð kökur með mynd hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fáðu tertu með merki íþróttafélagsins þíns
Við hjá Tertugalleríinu bjóðum fjölbreytt úrval af tertum fyrir öll möguleg og ómöguleg tilefni eins og brúðkaupið, afmælisveisluna, skírnarveisluna og erfidrykkjuna. Að auki geturðu valið einhverja mynd sem þér finnst skemmtileg og við skellum henni á tertuna þína.

Lestu meira →

Fáðu afmælistertuna hjá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Er afmæli á döfunni hjá einhverjum í fjölskyldunni? Við hjá Tertugalleríinu eigum gómsætar afmælistertur sem henta afmælisveislunni hvort sem um barnaafmæli eða fullorðinsafmæli er að ræða. Kíktu á úrvalið hjá okkur og pantaðu afmæliskökuna frá Tertugalleríinu.

Lestu meira →